Konur og kvár leggja niður störf í heilan sólarhring í dag, 24. október 2023.Kynbundinn launamunur er í forgrunni, en einnig baráttan gegn kynbundnu ofbeldi.Þriðja baráttumálið eru ólaunuð störf kvenna, á borð við ummönnun barna og heimilisstörf – en einnig sú byrgð, yfirumsjón og verkstýring, sem kallað er þriðja vaktin.Þetta er sjötta kvennaverkfallið frá kvennafrídeginum árinu 1975 og það lengsta síðan þá, eða í 48 ár.Verkfallið er boðað frá miðnætti til miðnættis. Ekki er vitað hversu mörg hyggjast taka þátt en búist er við miklum fjölda.